Opið daglega

 frá 13-17.

Hafa samband
Um okkur

Mótorhjólasafn Íslands er stofnað árið 2007

Safnið er til minningar um Heiðar Þ Jóhannsson sem lést sunnudaginn 2 júlí 2006 í hörmulegu bifhjólaslysi í Öræfasveit á leið heim af landsmóti Snigla sem haldið var að Hrífunesi. Heiðar eða Heiddi eins og hann var ætíð kallaður, var af flestum bifhjólamönnum á Íslandi talinn mesti hjólamaður á landinu, jafnvígur á hvaða hjól sem er.

Heiðar hafði í mörg ár safnað mótorhjólum og hjóla tengdum munum og hafði lengi átt sér þann draum að opna mótorhjólasafn. Heiðar lét eftir sig vel á þriðja tug hjóla og mikið magn bifhjólatengdra hluta. Stofnum mótorhjólasafns Íslands er eins og áður segir til minningar um Heiðar og mun á safninu vera starfrækt sérstök minningar deild þar sem hjól og munir hans verða sýndir og varðveittir.

9

Safnið er opið allt árið

Yfir sumarið er opið daglega en yfir vetur er opið um helgar.

9

Safngripir safnsins

Safnið á mikið af ómetanlegum munum en einnig býður safnið upp á að geyma hjól eða muni tengda hjólamennsku Íslendinga.

Sýningar sem safnið stendur fyrir eru ávalt auglýstar á facebook síðu safnsins.

Á hverju ári er sett upp sýning sem tengist hjólamenningu landsins, menn eða málefni. Fylgist með okkur á facebook síðu okkar til að fá upplýsingar um næstu sýningu. 

  Smelltu hér til að fara á síðu safnsins

Myndir úr starfi safnssins

Við komum að alls konar viðburðum
Beint og óbeint

MC Skutlur í grill

  • Tían bauð í grill

MC Skutlur í grilli

  • Tían bauð í grill

Poker Run Tíunnar

  • 2022 

Grill og gaman

  • 2020

Hópferð 

  • 2020

Startup dagurinn

  • 2020

Heimilisfang

Krókeyri 2
600 Akureyri

Sími

+354 866 3500

Viltu styrkja safnið? Frjáls framlög má leggja inn á reikning okkar
RNR: 0162-26-10026 Kt: 601207-2060